Fræðslublað Eflingar

2 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS EN Nálgast fræðslumálin út frá þörfum félagsmanna Fríða Rós Valdimarsdóttir teymisstjóri fræðslumála Approaching educational issues based on the needs of the union’s members Fríða Rós Valdimarsdóttir educational team manager Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur haft nóg fyrir stafni frá því hún tók við fræðslu- málum Eflingar í lok síðasta árs. Nú hefur hún töfrað fram spennandi fræðslu– og viðburðaáætlun fyrir haustið. Við settumst niður með Fríðu Rós til að forvitnast aðeins um hana sjálfa og helstu áherslur hennar í fræðslumálum. Fríða Rós Valdimarsdóttir has had many irons in the fire since taking over Efling’s education program at the end of last year. She has now developed an exciting new schedule of courses and events for the fall. We sat down with Fríða Rós to ask her about herself and her education priorities.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==