Aðalfundur 26. apríl 2018

Skoðunarmenn reikninga Anna Eðvardsdóttir, starfsmaður búsetuþjónustu Reykjavíkurborgar Kristinn Jónsson, starfsmaður í málefnum utangarðsfólks Reykjavíkurborgar Varamaður skoðunarmanna reikninga Vairis Klavins, móttökuritari á næturvakt á Hlemmi Square Hostel Frambjóðendur á A-lista sem féllu í kosningunum voru auk formannsefnis Ingvars Vigurs Halldórssonar hjá Efnavinnslunni, Halldór Valur Geirsson, starfmaður hjá OR, HrönnBjarnþórsdóttir, skólaliði viðRéttarholtsskóla, Ingibjörg Sigríður Árnadóttir, Skinney Þinganes í Þorlákshöfn, Kolbrún Eva Sigurðardóttir hjá Ölgerðinni, Kristján Benediktsson hjá Samskipum, Ragnar Ólason, gjaldkeri, skrifstofu Eflingar- stéttarfélags og Sigurlaug Brynjólfsdóttir starfsmaður á Leikskólanum Jörfa. Skoðunarmenn reikninga Helgi Helgason, starfsmaður Reykjavíkurborgar Ruth Arelíusdóttir, fyrrv. starfsmaður leikskóla Reykjavíkurborgar Varamaður skoðunarmanna Þórður Ólafsson, fyrrum stjórnarmaður í Eflingu KOSNINGAR Í EFLINGU YFIRBURÐASIGUR SÓLVEIGAR ÖNNU Í STJÓRNARKJÖRI Ekki hefur komið til kosninga í Eflingu-stéttarfélagi frá því félagið var stofnað fyrir um tveimur áratugum síðan. Kosningar voru haldnar þann 5.–6. mars sl. Sólveig Anna Jónsdóttir vann yfirburðasigur í kosningunum. Hún verður því næsti formaður Eflingar-stéttarfélags og tekur við af fráfarandi formanni á aðalfundi félagsins þann 26. apríl 2018. Sólveig Anna er einnig fyrsta konan sem kosin er formaður Eflingar-stéttarfélags. B listi Sólveigar Önnu fékk 2099 atkvæði en A listi stjórnar og trúnaðarráðs undir forystu Ingvars Vigurs Halldórssonar fékk 519 atkvæði. Þau sem voru réttkjörin til setu í næstu stjórn Eflingar með Sólveigu Önnu Jónsdóttur á lista og taka sæti í stjórninni eru Magdalena Kwiatkowska, gjaldkeri, sem starfar á Café Paris, Aðalgeir Björnsson, tækjastjóri hjá Eimskip, Anna Marta Marjankowska sem starfar hjá Náttúru þrif, Daníel Örn Arnarsson hjá Kerfi fyrirtækjaþjónustu, Guðmundur Jónatan Baldursson, bílstjóri hjá Snæland Grímsson, Jamie Mcquilkin hjá Resource International ehf. og Kolbrún Valvesdóttir, starfsmaður búsetuþjónustu Reykjavíkurborgar. 5 FÉLAGSMENN OG FUNDIR S K Ý R S L A S T J Ó R N A R 2 0 1 6 – 2 0 1 7 Sólveig Anna Jónsdóttir nýkjörinn formaður Eflingar-stéttarfélags

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==