Orlofsblað Eflingar Sumarið 2021

Einfaldar og góðar uppskriftir til að njóta í bústað Uppskriftir/ Recipes: Rakel Pálsdóttir I Myndir/ Photos : Þórunn Hafstað. Það er fátt betra en að slappa af í bústað, njóta náttúrunnar, samveru með fjölskyldu og vinum og ekki síst að njóta saman góðs matar. Fyrir marga er það ekki síður eldamennskan sjálf sem skiptir máli. Að gleyma sér yfir pottunum eða grillinu er eitthvað sem eflaust margir kannast við og ekki skemmir fyrir ef afraksturinn er bragðgóður. Hér á eftir koma einfaldar en góðar uppskriftir sem eru sérstaklega sniðugar í bústað þar sem ekki endilega allt er við höndina, eins og hrærivél eða matvinnsluvél. Verði ykkur að góðu! Nice and simple recipes to enjoy in the summer house Nothing beats going on vacation, savoring the natural scenery, being with one’s family and friends, as well as enjoying deli- cious food. Eating good food is a fantastic way to spend one’s time but many see the cooking as the best activity. Enjoy- ing oneself by the pots or the grill is something which many people probably relate to and if the outcome is delicious, so much the better. The following are simple but good recipes which are especially convenient in a summer house which doesn’t necessarily include every kitchen device, such as a blender or a food processor. Bon appétit! ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 35

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==