Fréttablað Eflingar 4. tbl. 2018

45 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Vinningshafinn Gaman af krossgátum T R É Ý T I N F A N G A R R A F S A F T Æ F I Æ L A N A Ð A L L A T Á A O S T Ó Ð I N N K R Á R O S K N A R Ö L D I N A S N A K Y R R A F L G E R A K I U M L E I K I S A G N I K A R Ð P Ó S T K A S S I G A R N A F L I A U R A T Ý T A I A N Ð R Ó A S T A T I T A R F U R I N N Ó S K M S N A G A Á U N S N A M A U R L A L L A Ó L A T A H R Í Ð A R B Y L U R T Á R YNDISAUKI Lausn síðustu krossgátu Lausnarorð: Yndisauki Svakalega er ég glöð að heyra þetta, sagði Ingibjörg Jónsdóttir þegar henni var tilkynnt að hún hefði unnið sér inn 20.000 kr. í verð- launakrossgátu Eflingar. Það kemur sér alltaf vel að fá smá pening sagði hún en Ingibjörg hefur mikla ánægju af því að leysa krossgátur og tekur að jafnaði þátt í verðlaunakrossgátu Eflingar. Ég hef einu sinni unnið áður en ég hef mjög gaman af þessu, sagði hún. Krossgátan Lögmenn Eflingar-stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudög- um milli kl. 13:00 og 16:00. Það eru lögmennirnir Karl Ó. Karlsson og Anna Lilja Sigurðardóttir frá lögmannsstofunni LAG lögmenn sem eru til aðstoðar. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram. Það nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma. Ekki þarf að panta tíma hjá lögmönnum Eflingar Skrifstofa Eflingar Anna Lilja Sigurðardóttir Karl Ó. Karlsson Þ.S.21.2018 Haltu fast Siggi! Þetta er svakalegt illgresi þessi VG-grasrót - segir Ingibjörg Jónsdóttir

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==