Orlofsblað Eflingar 2020

8 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Skarð í Svignaskarði Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 160 Herbergi /Rooms: 5 Sængur /Duvets: 12 Gistirými /Accommodation: 10-12 Auka dýnur /Extra mattresses: 2 Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 32.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar í þjónustumiðstöð Svignaskarðs. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are at the service house at Svignaskarð. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year 20 km norðan við Borgarnes og beygt til hægri I 20 km north of Borgarnes and then turn right Svignaskarð Svignaskarð Glæsileg orlofshúsabyggð á fallegum stað, landið kjarri vaxið og vel fallið til útivistar. Margt fallegt er hægt að skoða allt um kring og má þar nefna Hraunfossa, Baulu við Bifröst og Hreðavatn en þar eru einstaklega fallegar gönguleiðir. Fyrir forvitna má svo alltaf skella sér í heimsókn á geitabúið á Háafelli. Þvottavél og þurrkari eru til afnota fyrir gesti í þjónustumiðstöð á svæðinu og einnig er sameiginlegt gufubað. Þá má renna fyrir fisk í Norðurá en veiðileyfi er seld í þjónustumiðstöðinni. A wonderful neighborhood of vacation houses in a beautiful location, with bush- covered terrain, and highly convenient for outdoor activities. Many beautiful things are to be seen all around, for instance Hraunfossar, Baula by Bifröst and Hreðavatn, which contains exceptionally beautiful walking paths. The curious are also encour- aged to check out the goat-farm at Háafell. A washer and dryer are available for guests in the service center in the area and there is also a sauna for everyone to use. Fishing in Norðurá is also available after a fishing license has been purchased in the service center.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==