Orlofsblað Eflingar 2020

ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 9 Svignaskarð 78m 2 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 10 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 78 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 28.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar í þjónustumiðstöð Svignaskarðs. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are at the service house at Svignaskarð. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year 20 km norðan við Borgarnes I 20 km north of Borgarnes Svignaskarð Svignaskarð Margir sögufrægir staðir eru í nágrenninu og einnig má finna ýmis konar afþreyingu eins og hestaferðir og veiði í vötnum. Hvanneyri er í hæfilegri akstursfjarlægð og tilvalið að skoða Búvélasafnið og Ullarselið. Fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar er upplagt að skoða Barnafossa í Hvítá eða Snorralaug í Reykholti. Svo má einfaldlega rölta um svæðið enda afskaplega fallegt og leiktæki og sparkvöllur á svæðinu fyrir áhugasama til að leika. Many storied locations are found nearby, as well as many kinds of leisure activities such as horse-back riding and fishing in lakes. Hvanneyri is within convenient driving distance and there one can check out Búvélasafnið and Ullarselið. Those who want to experience nature will enjoy Barnafossar in Hvítá or Snorralaug at Reykholt. Then, of course, strolling around the area is always advisable, as it is quite lovely and includes playground equipment and a football-pitch for those interested.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==