Orlofsblað Eflingar 2020

10 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Svignaskarð 60m 2 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 6 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 60 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 7–8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar í þjónustumiðstöð Svignaskarðs. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are at the service house at Svignaskarð. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year 20 km norðan við Borgarnes I 20 km north of Borgarnes Svignaskarð Svignaskarð Vesturlandið er ríkt af sögu og gerist m.a. Egilssaga á þessum slóðum. Brákarsund við Borgarnes er nefnt eftir Þorgerði brák, fóstru Egils Skallagrímssonar, sem þar drukknaði en hún var keltnesk ambátt. Henni þótti afar vænt um Egil og skammar föður hans, Skalla-Grím eitt sinn þegar hann í reiðikasti ræðst á son sinn. Elti þá Skalla-Grímur hana, en hún hljóp undan og stökk fram af bjargi á sund. Skalla-Grímur kastaði á eftir henni steini miklum og ekki sást í hana eftir þetta. The West of Iceland is rich of tales and is the setting of, among other tales, the Saga of Egill. Brákarsund by Borgarnes is named after Þorgerður brák, the wet-nurse of Egill Skallagrímsson, who drowned there. She was a Celtic slave. She was very fond of Egill and chastised his father, Skalla-Grímur, one time as he assaulted his son in a fit of rage. Skalla-Grímur then chased her down and she ran away and jumped off a cliff to swim to safety. Skalla-Grímur tossed a heavy stone after her and she wasn’t seen after that.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==