Orlofsblað Eflingar 2020
ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 11 Borgarsel í Svignaskarði Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 6 Gistirými /Accommodation: 6 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar í þjónustumiðstöð Svignaskarðs. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are at the service house at Svignaskarð. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year 20 km norðan við Borgarnes I 20 km north of Borgarnes Borgarsel Borgarsel Í nágrenni Borgarsels má finna einn sögufrægasta stað landsins, Reykholt í Borgarfirði. Þar er eitt elsta mannvirki á Íslandi, Snorralaug. Snorrastofa var reist til minningar um Snorra Sturluson en hann er m.a. höfundar Snorra-Eddu. Flestar Íslendingasögur eru enda skráðar á Vesturlandi og svæðið því oft verið kallað Sögu- landið Vesturland. Í Reykholti eru einnig tvær kirkjur, gamla kirkjan sem er í umsjón Þjóðminjasafns Íslands og nýja kirkjan sem vígð var 28. júlí 1996. Close to Borgarsel one can find one of the most historic places in the country, Reykholt in Borgarfjörður. It has one of the oldest man-made structures in Iceland, Snorralaug. Snorrastofa was built in remembrance of Snorri Sturluson, who authored, among other works, Snorra-Edda. Most of the Icelandic Sagas are written in the West of Iceland and therefore the area has often been referred to as Sögulandið Vestur- land (The Land of the Sagas – The Western region). At Reykholt there are also two churches, the old church maintained by the National Museum of Iceland and the new church which was consecrated on July 28 th of 1996.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==