Orlofsblað Eflingar 2020
12 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Stykkishólmur Borgarhlíð 9 Upplýsingar um húsið Information about the house Endaraðhús á einni hæð Terraced house on one floors Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 99,1 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Já /Yes Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 28.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Stykkishólmur Stykkishólmur Stykkishólmur er fallegur bær þaðan sem stutt er í fjölbreytta afþreyingu og náttúru fegurð. Húsin í bænum gefa Stykkishólmi sérstakt yfirbragð, þar sem tekist hefur að varðveita gömlu bæjarmyndina og mjög skemmtilegt er að ganga þar um. Áhugavert er að skoða Vatnasafnið og Norska húsið sem eru í bænum. Einnig er vinsælt að sigla frá höfninni um Breiðafjörð jafnvel alla leið yfir á Barðaströnd með viðkomu í Flatey. Svo er tilvalið að ferðast um Snæfellsnesið með allri sinni náttúrudýrð. Stykkishólmur is a lovely town close to numerous leisure activities and natural beauty. The buildings in the town give Stykkishólmur a special air, because the old appearance of the town has been preserved and a walk through it is very exciting. The Lake Museum (Vatnasafnið) and the Norwegian House (Norska húsið) in town are interesting locations to visit. Sailing out of the harbor around Breiðafjörður, or even all the way to Barðaströnd, stopping by Flatey, is also quite popular. Then of course, a trip around Snæfellsnes in all its natural glory, is a lovely option.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==