Orlofsblað Eflingar 2020

ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 13 Flókalundur í Vatnsfirði Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 2 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 2 Sængur /Duvets: 6 Gistirými /Accommodation: 6 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 21.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar eru afhentir hjá umsjónarmanni á staðnum milli kl. 14.00–22.00. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are delivered to the on-site administrator between 14:00 to 10:00 p.m. Leigutími: Sumarleiga The rental period: During the summer Flókalundur Flókalundur Flókalundur er sannkölluð náttúruparadís enda þarf ekki að fara langt til að njóta náttúrunnar í hinni fallegu náttúrulaug Hellulaug sem stendur við fjöruborðið skammt frá orlofshúsunum. Einnig er góð sundlaug á staðnum. Stutt er í margar helstu náttúruperlur Vestfjarða og tilvalið að keyra niður að Rauðasandi, njóta útsýnisins yfir sandinn og skoða Látrabjarg sem hefur að geyma stærsta fuglabjarg í Norður- Atlantshafi. Hægt er að gleyma sér í heillandi bæjunum allt í kring, láta hræða sig á Skrímslasafninu á Bíldudal eða njóta Listasafns Samúels í Arnarfirði. Flókalundur is a veritable natural paradise where one need not travel far to enjoy the scenery in the natural pool named Hellulaug, which is situated a short distance from the vacation houses or to check out the local swimming pool. Many of the most famous natural treasures of the West-fjords lie nearby and one can drive down to Rauðisandur for the view over the sandy terrain and Látrabjarg, which holds the largest bird-cliff in the North-Atlantic. One can submerge oneself in the intriguing towns all around, catch a fright at the monster museum in Bíldudalur or enjoy the art-museum Listasafn Samúels at Arnarfjörður.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==