Orlofsblað Eflingar 2020

14 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Þingeyri Aðalstræti 22 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 103 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Já /Yes Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Já /Yes Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Nettenging /Wi-fi: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar eru afhentir á Hótel Sandafelli. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are delivered at Hótel Sandafell. Leigutími: Sumarleiga The rental period: During the summer Þingeyri Þingeyri Þingeyri er einstakur staður umlukinn náttúrufegurð allt í kring. Kaldbakur hæsti tindur Vestfjarða er á þessum slóðum og er fjallaskaginn oft nefndur Vestfirsku Alparnir . Hestaleiga er í nágrenninu og áhugaverðar gönguleiðir eru um slóðir Gísla Súrssonar í Haukadal. Hægt er að skjótast í dagsferð á Látrabjarg, skoða Dynjanda og suðurfirðina eða einfaldlega ganga meðfram fallegri ströndinni sem liggur beint á móts við þorpið hinum megin við fjörðinn. Þingeyri is a unique town, encircled with natural beauty. Kaldbakur, the highest peak in the West-fjords is situated nearby and the mountain range is often referred to as Vestfirsku Alparnir (the Alps of the West-fjords). There is horse-rental nearby and interesting walking paths through the scene of the saga of Gísli Súrsson in Hauka­ dalur. One can take a daytrip to Látrabjarg, look at Dynjandi and the southernmost fjords or simply walk along the lovely coast which is directly opposite the village on the other side of the fjord.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==