Orlofsblað Eflingar 2020
ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 15 Hólmavík Lækjartún 23 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Já /Yes Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Já /Yes Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Hólmavík á Ströndum Hólmavík at Strandir Hólmavík er stærsta kauptúnið á Ströndum og er einstaklega fallegt um að litast á þessum rómaða stað. Gaman er að skreppa í golf eða veiði enda mörg falleg veiðivötn í nágrenninu. Svo má ekki má gleyma hinu kynngimagnaða Galdrasafni á Hólmavík sem þarna er og vert er að skoða. Tilvalið er að kíkja í sund en nokkrar sundlaugar eru í kring og er það alveg þess virði að skjótast í bíltúr í Krossaneslaug til að njóta þar stórbrotins útsýnis beint úr lauginni. Hólmavík is the largest market town at Strandir and that famous place is exceptional- ly lovely to look at. It’s fun to go golfing or fishing, as there are many beautiful fishing lakes nearby. One should not forget to mention Galdrasafn á Hólmavík (The Museum of Icelandic Sorcery & Witchcraft) which is an interesting place to visit there. One would be well advised to go swimming, as there are several swimming pools nearby and taking a drive to Krossaneslaug is well worth it for the magnificent view directly from the pool.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==