Orlofsblað Eflingar 2020
16 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Ólafsfjörður Túngata 17 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 85 Herbergi /Rooms: 1–2 Sængur /Duvets: 7 Gistirými /Accommodation: 6–7 Svefnsófi /Sofa bed: Já /Yes Auka dýnur /Extra mattresses: Já /Yes Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Sumarleiga The rental period: During the summer Ólafsfjörður Ólafsfjörður Ólafsfjörður við Eyjafjörðinn er skemmtilegur staður heim að sækja. Tilvalið er að skjótast til Dalvíkur eða á Siglufjörð og jafnvel koma við í Síldarminjasafni Íslands sem þar er. Frábær sundlaug er á Ólafsfirði og tilvalið að kíkja í Pálshús, sem er elsta hús bæjarins og jafnframt áhugavert safn. Þá er hægt að veiða, bæði í Ólafs- fjarðarvatni og á bryggjunni. Svo er sjálfur höfuðstaður Norðurlands, Akureyri, í skotfæri með öllu því sem þar er í boði! Ólafsfjörður by Eyjafjörður is a fun place to visit. Paying Dalvík a quick visit is an easy thing to do, as is visiting the lovely Siglufjörður and even stopping by Síldarminjasafn Íslands (The Icelandic Herring-Era Museum) there. Ólafsfjörður has a fantastic pool and one is well advised to go to Pálshús, which is the town’s oldest building, and an interesting museum. Fishing is also available, in Ólafs fjarðarvatn and on the pier. Then there is the very capital of the North of Iceland, a stone’s throw away with everything on offer there!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==