Orlofsblað Eflingar 2020

16 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Ólafsfjörður Túngata 17 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 85 Herbergi /Rooms: 1–2 Sængur /Duvets: 7 Gistirými /Accommodation: 6–7 Svefnsófi /Sofa bed: Já /Yes Auka dýnur /Extra mattresses: Já /Yes Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Sumarleiga The rental period: During the summer Ólafsfjörður Ólafsfjörður Ólafsfjörður við Eyjafjörðinn er skemmtilegur staður heim að sækja. Tilvalið er að skjótast til Dalvíkur eða á Siglufjörð og jafnvel koma við í Síldarminjasafni Íslands sem þar er. Frábær sundlaug er á Ólafsfirði og tilvalið að kíkja í Pálshús, sem er elsta hús bæjarins og jafnframt áhugavert safn. Þá er hægt að veiða, bæði í Ólafs- fjarðarvatni og á bryggjunni. Svo er sjálfur höfuðstaður Norðurlands, Akureyri, í skotfæri með öllu því sem þar er í boði! Ólafsfjörður by Eyjafjörður is a fun place to visit. Paying Dalvík a quick visit is an easy thing to do, as is visiting the lovely Siglufjörður and even stopping by Síldarminjasafn Íslands (The Icelandic Herring-Era Museum) there. Ólafsfjörður has a fantastic pool and one is well advised to go to Pálshús, which is the town’s oldest building, and an interesting museum. Fishing is also available, in Ólafs­ fjarðarvatn and on the pier. Then there is the very capital of the North of Iceland, a stone’s throw away with everything on offer there!

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==