Orlofsblað Eflingar 2020
ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 17 Íbúðir á Akureyri Furulundur 8 og 10 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 4 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 2 Sængur /Duvets: 5–6 Gistirými /Accommodation: 5 Svefnsófi /Sofa bed: Nei /No Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar eru afhentir hjá Securitas, Tryggvabraut 10, opið allan sólahringinn. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are delivered at Securitas, Tryggvabraut 10, open all hours. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Akureyri Akureyri Akureyri iðar af mannlífi allan ársins hring og er sannkölluð höfuðborg Norðurlands enda stutt í margar helstu náttúruperlur landsins. Gaman er að rölta um í fallegri náttúru í Kjarnaskógi, kíkja á jólahúsið sem er opið allan ársins hring eða einfaldlega fá sér ís og rölta um miðbæinn. Svo er tilvalið að skella sér í sundlaug Akureyrar sem er algjör vatnaparadís með óvenjuskemmtilegum vatnsrennibrautum. Á veturna er svo um að gera að njóta ferska loftsins og skella sér á skíði í Hlíðarfjalli. Akureyri is teeming with people all year round and may be thought of as the capital of the North of Iceland and a short distance to many of the country’s most famous natural treasures. It’s fun to stroll around in the beautiful natural scenery in Kjarnaskógur, check out the Christmas house which is open all year round or simply buy ice cream and amble around the middle of town. Then you have to go swimming in the Akureyri swimming pool, which is a real water paradise with exceptionally fun water slides. In the winter, one can also enjoy the fresh air and go skiing in Hlíðarfjall.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==