Orlofsblað Eflingar 2020
18 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Raðhús á Akureyri Furulundur 11B, C og D Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 3 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 100 Herbergi /Rooms: 2 í 11B og D / 3 í 11C Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 6–8 Svefnsófi /Sofa bed: Já /Yes í 11B og D Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 28.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar eru afhentir hjá Securitas, Tryggvabraut 10, opið allan sólahringinn. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are delivered at Securitas, Tryggvabraut 10, open all hours. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Akureyri Akureyri Akureyri er ríkt af sögu en Landnámabók greinir frá því að fyrsti landneminn á svæðinu hafi verið Helgi „magri“ Eyvindarson sem kom þangað á 9. öld. Elstu heimildir um nafnið Akureyri eru þó frá 1562 en þá féll dómur á staðnum yfir konu fyrir að hafa sængað hjá karli án þess að hafa giftingarvottorð. Akureyri has a rich history. Landnámabók states that the first settler in the area was Helgi “magri” (“the lean”) Eyvindarson who arrived there during the 9th century. The oldest surviving records on the toponym Akureyri are from 1562, however, when a judgement was decreed there over a woman for having had intercourse with a man without a marriage certificate.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==