Orlofsblað Eflingar 2020

ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 19 Illugastaðir í Fnjóskadal ATH! Vetrarleiga bókast hjá umsjónarmanni í síma 462 6199 NOTE! Winter rental is booked with a supervisor. Tel: 462 6199 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 2 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 2 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 6–8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Nettenging /Wi-fi: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag kl. 16:00–22:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklar eru afhentir í þjónustumiðstöð frá kl. 16:00–21:00. Ariving time: Friday between 16:00–22:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Keys are delivered at Service Centre from 16:00–21:00. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year 50 km austan við Akureyri I 50 km east of Akureyri Illugastaðir Illugastaðir Illugastaðir eru vinsæll orlofsdvalarstaður í Fnjóskadal þar sem veðursæld er mikil. Tilvalið er að fara í dagsferðir um Þingeyjarsýslur og Eyjafjörð eða göngu- ferðir t.d. í Vaglaskóg og Fnjóskadal. Fnjóskadalur er þekktur fyrir náttúrufegurð og sannkölluð perla fyrir náttúruunnendur, jafnt að sumri sem vetri. Á svæðinu er þjónustumiðstöð með lítilli verslun, sundlaug, heitir pottar, gufubað og leikvöll- ur fyrir börnin með skemmtilegum leiktækjum. Öll hús á svæðinu eru komin með þráðlausa nettengingu. Illugastaðir is a popular vacation spot in Fnjóskadalur, where the weather is quite good. Daytrips around Þingeyjarsýslur and Eyjafjörður are a good idea, or walks in, for instance, Vaglaskógur and Fnjóskadalur. Fnjóskadalur is known for its beautiful scenery and is a veritable natural treasure, whether in the summer or the winter. The area contains a service center with a small market, a pool, hot tubs, a sauna and a playground for the children with fun playground equipment. All the houses in the area have wi-fi.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==