Orlofsblað Eflingar 2020
20 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Dranghólaskógur í Öxarfirði Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 50 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 24.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Sumarleiga The rental period: During the summer Öxarfjörður Öxarfjörður Dranghólaskógur í Öxarfirði er sannkallaður ævintýraskógur. Upplagt er að ganga um tignarlegan skóginn, taka með sér nesti og njóta kyrrðarinnar í Öxarfirði. Óhætt er að mæla með bílferð í Ásbyrgi sem er eitt helsta náttúruundur landsins og er í Vatnajökulsþjóðgarði. Í þjóðgarðinum má einnig finna Jökulsárgljúfur sem margir segja að sé sá fegursti til gönguferða ásamt fleiri perlum eins og Dettifossi og Öskju. Svo má alltaf skreppa á Hvalasafnið á Húsavík. Dranghólaskógur in Öxarfjörður is a veritable adventure-forest. We suggest a walk through the majestic woods with a sack-lunch and enjoy the stillness of Öxarfjörður. A drive through Ásbyrgi, which is one of the country’s natural wonders located in the national park of Vatnajökull, is also recommended. In the national park, one can also find Jökulsárgljúfur, which many say is the most beautiful to walk through, along with other natural treasures such as Dettifoss and Askja. Also, there is always the Whale-museum at Húsavík.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==