Orlofsblað Eflingar 2020

22 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Kirkjubæjarklaustur Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 2 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 67 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Verð á viku / Prize per week: 21.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur Kirkjubæjarklaustur á sér langa og ríka sögu. Talið er að Papar hafi búið þar áður en landnám hófst. Þar var nunnuklaustur og eru margir merkir sögustaðir tengdir því sem gaman er að skoða. Þar má nefna Systrafoss, Systrastapa, Systravatn og Sönghelli. Leiðir liggja til allra átta frá Kirkjubæjarklaustri og tilvalið er að skreppa í bíltúr til að skoða fallega áfangastaði eins og Jökulsárlón, Ingólfshöfða, Skaftafell, Lakagíga, Eldgjá eða Reynisfjöru. Kirkjubæjarklaustur has a long and rich history. It is thought that the Irish hermits known as Papar lived there before the land was settled. It had a convent and has connections to many famous historical sites which are fun to visit. Among them are Systrafoss, Systrastapi, Systravatn and Sönghellir. Paths go in all directions from Kirkjubæjarklaustur and a car-ride to beautiful spots such as Jökulsárlón, Ingólfshöfði, Skaftafell, Lakagígar, Eldgjá or Reynisfjara is a good idea.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==