Orlofsblað Eflingar 2020

24 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Úthlíð Refabraut 6 og Vörðuás 2 Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 2 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 60 Herbergi /Rooms: 2 Sængur /Duvets: 8 Gistirými /Accommodation: 8 Auka dýnur /Extra mattresses: 4 Uppþvottavél /Dishwasher: Nei /No Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Nei /No Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Já /Yes Heitur pottur /Hot tub: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Öryggishlið: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Security gate: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Úthlíð Úthlíð Úthlíð er með þétta sumarhúsabyggð enda staðurinn fallegur og stutt að fara á vinsæla staði. Hægt er að gera sér ferð í þjóðgarðinn á Þingvöllum og njóta náttúr- unnar og sögunnar í allri sinni dýrð. Þá er tilvalið að bragða á gómsætri tómatsúpu og skoða býflugur og garðrækt í Garðyrkjustöðinni Friðheimum. Fyrir börnin er Ljósafosstöðin við Úlfljótsvatn spennandi kostur þar sem Landsvirkjun er með gagnvirka orkusýningu sem er mjög skemmtileg. Úthlíð has a dense cluster of vacation houses, as it is a beautiful location, close to popular spots. One can travel into the national park at Þingvellir and enjoy the natural beauty and history in all its glory. Feast upon delicious tomato-soup and look at bees and see horticulture at Garðyrkjustöðin Friðheimar. For the children, there is the exciting option of the power station Ljósafossstöð by Úlfljótsvatn, which has an interactive energy expo which is quite entertaining.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==