Orlofsblað Eflingar 2020

28 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Hveragerði Upplýsingar um húsið Information about the house Fjöldi húsa /Number of houses: 1 Stærð í m 2 /Size in m 2 : 100 Herbergi /Rooms: 3 Sængur /Duvets: 6 Gistirými /Accommodation: 6 Auka dýnur /Extra mattresses: Nei /No Uppþvottavél /Dishwasher: Já /Yes Gasgrill /Grill: Já /Yes Sjónvarp /TV: Já /Yes Útvarp /Radio: Já /Yes Bakarofn /Oven: Já /Yes Barnastóll /High chair: Já /Yes Barnarúm /Crib: Já /Yes Þvottavél /Washing machine: Já /Yes Örbylgjuofn /Microwave: Já /Yes Svefnloft /Loft: Nei /No Heitur pottur /Hot tub: Nei /No Nettenging /Wi-fi: Já /Yes Verð á viku / Prize per week: 26.000 kr. Komutími: föstudag eftir kl. 16:00. Brottför: síðasta lagi kl. 12:00 á föstudegi. Lyklabox: númer kemur fram á samningi. Ariving time: Friday after 16:00. Passing: Not later than 12:00 on Friday. Key box: Number is stated on the contract. Leigutími: Allt árið The rental period: The whole year Hveragerði Hveragerði Hveragerði er þekkt fyrir hverasvæði sem er í miðjum bænum og svokallaðar skálda- götur þar sem margir þekktustu rithöfundar landsins bjuggu á árum áður. Upplagt er að ganga um bæinn og koma við á hverasvæðinu þar sem hægt er að skella sér í fótaleðjubað eða sjóða egg í einum af hverunum. Svo er alltaf hægt að skella sér á kaffihús en fjölbreytt þjónusta er í bænum ásamt því að stutt er í sund og golf. Hveragerði is known for its area of hot springs in the middle of the town and so-called skáldagötur (bard paths) where many of the country’s most famous writers lived in previous years. We recommend walking through town, stopping by the area of hot springs, where one can soak one’s feet in clay or boil an egg in one of the hot springs. Then again, one can always go to a café, as the town contains many services and there is a swimming pool and a golf course nearby.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==