Orlofsblað Eflingar 2020
ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 33 Hér er hægt að kaupa heilan eldaðan kjúkling tilbúinn til að flýta fyrir og rífa hann síðan niður í skál og blanda kjötinu saman við örlitla BBQ-sósu. Einnig getur verið gott að bera þessa pítsu fram með sýrðum rjóma til hliðar. 1 heill eldaður kjúklingur eða 8 kjúklingalæri elduð og rifin niður u.þ.b. 100 ml BBQ-sósa 4 kúlur ferskur mozzarella-ostur, skornar í sneiðar 2 þroskuð avókadó, afhýdd og skorin í sneiðar 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 1 tsk. nýmalaður svartur pipar Rífið kjötið af kjúklingnum niður í skál og blandið u.þ.b. 4 msk. af BBQ-sósu saman við kjúklinginn, setjið til hliðar. BBQ-kjúklingur með avókadó og mozzarella-osti fyrir 4 pítsur For this a whole pre-cooked chicken to expedite the process, tearing the meat into the bowl and mixing the meat with a little BBQ-sauce. It can also be good to serve this pizza with a side of sour cream. 1 whole pre-cooked chicken or 8 chicken-thighs cooked and torn into strands approx. 100 ml BBQ-sauce 4 balls of fresh mozzarella, sliced 2 ripe avocados, peeled and chopped 1 red onion, peeled and chopped into thin slices 1 tsp. freshly ground black pepper Pull the meat off the chicken into a bowl and mix approx. 4 tbsp. of BBQ-sauce together with the chicken, lay it aside. BBQ-Chicken with Avocado and Mozzarella for 4 pizzas 200 ml volgt vatn 1 tsk. þurrger 30 ml ólífuoía 315 g hveiti 1 tsk. salt Hrærið saman vatn og þurrger í skál. Látið blönduna standa í nokkrar mín., hrærið ólífuolíu saman við. Hrærið því næst hveitið og saltið saman við með sleikju þar til myndast hefur gróft deig. Setjið deigið í hrærivél með króknum og hnoðið á miðlungshraða í 5–7 mín. einnig er hægt að hnoða deig- inu saman í höndunum á hreinu vinnuborði í 6-8 mín. Skerið deigið í 8 jafna hluta. Smyrjið bökunarplötu með ólífuolíu og leggið deighlutana á bökunarplötuna. Veltið þeim örlítið upp úr olíunni og leggið rakt viskastykki yfir deigið og látið hefast við stofuhita í 1–1 ½ klst. eða þar til deigið hefur tvöfaldast að stærð. Hitið grill á háum hita í 10–15 mín. Mótið eitt deig í einu í höndunum með því að toga það til og leggja síðan yfir hendurnar til að teygja það frekar. Leggið deigið á grillið þegar það hefur verið mótað í æskilega stærð. Lokið grillinu og bakið í 1-3 mín. eða þar til deigið er byrjað að eldast og myndast hafa grillför á deigið. Snúið pítsudeiginu við og látið það á lægri hita. Smyrjið þá smávegis af BBQ-sósu á deig- ið og dreifið mozzarella-osti yfir, dreifið kjúklingi yfir ostinn og leggið avókadósneiðar yfir kjúklinginn ásamt nokkrum sneiðum af rauðlauk. Kryddið með örlitlum svörtum pipar. Bakið pítsuna á grillinu þar til osturinn er bráðnaður og deigið er bakað í gegn. Eldunartíminn á pítsunum getur farið eftir grillinu og hversu lengi það var forhitað þannig að gott er að fylgjast með pítsunni af og til á meðan hún er að bakast. Endurtakið ferlið með afgangnum af deiginu. Gott getur verið að byrja á næstu pítsu þegar ein er komin á lægri hita ef gera á margar. Grillað pítsudeig 4 pítsur (u.þ.b. 12 tommur) 200 ml warm water 1 tsp. dry yeast 30 ml olive oil 315 g wheat 1 tsp. salt Pour water and dry yeast together into a bowl. Leave the mix for a few minutes, stir olive oil into it. Then stir the wheat and the salt together with a soft spatula until a rough dough has formed. Place the dough in a mixer with the hook and knead on medium speed for 5–7 minutes, alternatively knead the dough manually on a clean worktable for 6–8 minutes. Cut the dough into 8 even bits. Grease the baking tray with olive oil and place the pieces of dough on the tray. Roll them a little in the oil and place a damp dishtowel over the dough and let it rise at room temperature for an hour, hour and half or until the dough has doubled in size. Heat the grill on high heat for 10-15 minutes. Form one piece of dough at a time manually by stretching it out and then put your hands on the dough to stretch it out further. Place the dough on the grill when it has been formed into the appropriate shape. Close the grill and bake it for 1–3 minutes or until the dough has started baking and grill-marks have formed on the dough. Turn the pizza dough over and lower the heat. Spread a bit of BBQ-sauce on the dough and spread mozzarella over it, spread chicken over the cheese and place the avocado slices on top of the chicken along with a few slices of red onion. Spice it with a bit of black pepper. Bake the pizza on the grill until the cheese has melted and the dough has baked all the way through. The cooking time for the pizzas can depend on the grill and for how long it was preheated, so it’s good to check the pizza from time to time while it’s baking. Repeat the process with what’s left of the dough. It can be good to start baking the next pizza as one has reached a lower heat if you mean to bake many. Grilled Pizza-Dough 4 pizzas (approx. 12 inches)
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==