Orlofsblað Eflingar 2020

44 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Bókaðu á vefnum Bæði einfalt og þægilegt Bókunarvefur Eflingar er einfaldur í notkun og nú er nauðsyn- legt fyrir félagsmenn að hafa aðgang að honum til að geta sótt um hús í sumarúthlutun. Inn á bókunarvefnum er hægt að sjá iðgjaldasögu, punkta- stöðu, bókunarsögu, leigusamning, fylla út umsóknir þegar þær eru opnar og bóka laus orlofshús beint. Nákvæmar leiðbeiningar um bókunarvefinn má finna á heimasíðu Eflingar. Einnig er hægt að bóka beint í gegnum vefinn yfir vetrar­ tímann og þau hús sem verða enn laus eftir sumarúthlutun. Vefurinn er lokaður öðrum en félagsmönnum og þarf að uppfylla m.a. skilyrði um lágmarksaldur og félagssögu. Til að sækja um eða bóka beint orlofshús á vefsíðu Eflingar, www.efling.is þarf að velja orlofsvefur og svo bókunarvefur. Þeir félagsmenn sem hafa ekki skráð sig inn á vefinn áður þurfa að skrá inn kennitölu og smella á sækja um aðgang á vef. Aðrir sem hafa fengið lykilorð, nota það til að innskrá sig. Einnig er hægt að nota rafræn skilríki . Athugið að kerfið gæti bent félagsmönnum á að hafa samband við skrifstofu til að bóka ef þeir uppfylla ekki skil- yrði um vefaðgang. Book on the web Easy as well as convenient The booking web of Efling is easy to use and now union members must have access to it in order to apply for a house in the summertime allocation. On the booking web one can see the history of premi- um payments, status of points, booking history, the rental agreement, fill out applications when they open and book available vacation houses directly. Precise instructions in English regarding the booking web may be found on the website of Efling. Also, bookings can be made directly through the web during the winter and the houses which are still available after the summer allocation can be booked there. The web is closed off from all except union members and certain conditions must be met before accessing it, such as minimum age and membership history. In order to apply for or book a vacation house on the website of Eflingar, www.efling.is, one must select the vacation web (orlofsvefur) and then the booking web (bókunarvefur). The union members who haven’t logged onto the web before are required to insert their ID number and click on apply for access to web (sækja um aðgang á vef) . Others who have been given a password use it to log in. Electronic ID may also be used. Please note that the system may require union members to contact the office to book if they fail to meet the criteria for web access. Ljósm. Þorfinnur Sigurgeirsson

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==