Orlofsblað Eflingar 2020
46 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Borgarfjörður 29. ágúst og 5. september Hér er svo sannarlega gott tækifæri til að fara í skemmtilegt dagsferðalag, njóta útsýnis í fallegri náttúru og fróðleiks á sögufrægum slóðum með góðum fararstjórum. Borgarfjörðurinn er þrunginn af sögu og fögrum stöðum og því er af nægu að taka. Í lok sumars verður boðið upp á dagsferðir í Borgarfjörð fyrir félagsmenn Eflingar þar sem heimsóttir verða áhuga- verðir og sögufrægir staðir. Borgarfjörðurinn skartar mikilli náttúrufegurð og sem fyrr verða reyndir leiðsögumenn með í för sem gerir ferðina að meiri upplifun. Skipulag ferðar- innar tekur mið af því að fólk á öllum aldri geti tekið þátt og á leiðinni njótum við útsýnis og útiveru á vel völdum áningarstöðum. Brottför er frá Guðrúnartúni 1 kl. 8:15 og keyrt að Þingvöllum og þaðan inn á veginn yfir Uxarhryggi sem er fremur fáfar- in en falleg leið í Borgarfjörð. Uxarhryggjaleið er gömul leið með fjölda örnefna sem gaman er að fræðast um og mikil víðátta, auðn, fjöll og jöklar á leiðinni sem gerir leiðina að einstakri upplifun . Förum svo í gegnum Lundarreykjadal og þaðan haldið á hinn fornfræga stað Reykholt þar sem boðið verður upp á leiðsögn um staðinn og sögu hans. Ferðinni er svo haldið áfram, staldrað við Hraunfossa og um hádegis- bil komið að Húsafelli þar sem snætt verður nesti í fallegu umhverfi. Því næst er ferðinni heitið í geitabúið á Háafelli við Hvítársíðu þar sem við fáum að kynnast því merka og áhugaverða hugsjónastarfi sem þar er við verndun íslenska geitastofnsins. Þaðan er ferðinni heitið að stærsta hver lands- ins, Deildartunguhver og að náttúrulaugunum Kraumu og því Dagsferðir Eflingar Borgarfjörður August 29 th and September 5 th Here, one most certainly has a chance to take a fun daytrip, enjoy the beautiful natural scenery and learn about centuries past in storied locations with good guides. Borgarfjörður is steeped in history and full of lovely spots and therefore there is ample material to work with. At the end of summer, daytrips around Borgarfjörður will be made available for the members of Efling, where interesting and storied locations will be visited. Borgarfjörður contains a lot of natural beauty and, as before, experienced guides will come along for the journey, which will enrich the experience. The trip’s organization will center around enabling people of all ages to participate and enjoy the view and outdoor-acti- vities in a few select rest stops in the process. Departure from Guðrúnartún 1 takes place at 8:15am, and from there we drive to Þingvellir and onwards down the road over Uxarhryggir, which is a seldom travelled but lovely way into Borgarfjörður. Uxarhryggjaleið is an old road which goes past many interesting landmarks and through desola- te landscapes, mountains and glaciers which makes the trip such a unique experience . Then we go through Lundarreykja- dalur and from there to the storied location named Reykholt, where a guide will tell us about the spot and its history. The trip then continues with a stop by Hraunfossar and Húsafell where snacks will be eaten in a lovely spot. After that, we head to the goat-farm at Háafell by Hvítársíða where we get to know the remarkable and interesting effort of preserving the Icelandic goat-stock. From there we go to the country’s largest hot spring, Deildartunguhver, and to the natural pools Daytrips of Efling Ljósm. Þorfinnur Sigurgeirsson Bókanir hefjast 18. maí Booking starts May 18 th
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==