Orlofsblað Eflingar 2020

4 ORLOFSBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Mikill gangur í byggingaframkvæmdum Nú eru framkvæmdir við nýtt orlofshúsahverfi Eflingar í Stóra Fljóti við Reykholt í Biskupstungum í hámarki. Búið er að reisa öll sex húsin í fyrri áfanga verkefnisins og stefnan tekin á að fullklára þann áfanga um mitt þetta ár. Orlofsbyggð Eflingar í Stóra Fljóti á sér langan aðdraganda og sagan á bakvið það hvernig landið komst í eigu Eflingar er um margt merkileg. Árið 1944 keypti Verkamannafélagið Dagsbrún, eitt félag- anna sem stóð að stofnun Eflingar, landskika austur í Biskupstungum í þeim tilgangi að nýta landið í þágu félags- manna sinna. Hugmyndin var að reisa þarna félags- og hvíldarheimili fyrir verkamenn og þóttu slík áform vægast sagt framúrstefnu- leg á þeim tíma, löngu áður en orlofsréttindi verkafólks komu til. Af þessu má sjá hvað þeir sem að kaupunum stóðu voru langt á undan sinni samtíð. Hugleiða má hvort þetta hafi jafn- vel rutt brautina að orlofsmálum stéttarfélaganna eins og við þekkjum þau í dag. Segja má að nú, tæpum áttatíu árum síðar, sé þessi fallega hugsjón að rætast með byggingu þeirra glæsilegu orlofs- húsa sem nú rísa á svæðinu og þar með hilli undir það að hugmyndir um hvíldar- og orlofsdvöl á þessum fagra stað gangi eftir. The magnificent Stóra Fljót Great progress in the building process Construction is now well underway for a new cluster of vaca- tion houses in Stóra Fljót near Reykholt in Biskupstungur. All the six houses in the first phase have been built and the aim is to finish this phase in the middle of this year. The vacation house neighborhood of Efling in Stóra Fljót was a long time coming and the story behind how Efling acquired the land is quite remarkable. In 1944, the labor union Dagsbrún – one of the unions which took part in founding Efling, bought a piece of land in Biskup- stungur, in the purpose of using it for their union members. The idea was to build a community-center/rest-home for workers which was, to say the least, quite a progressive idea at that time, long before workers had vacation rights. From this it is evident that those who were behind the purchase were far ahead of their time. It may be pondered whether this act served to pave the way for the vacation options offered by unions today. It’s fair to say that now, almost eighty years later, this beauti- ful ideal is coming to fruition with the building of the stately vacation houses which is now underway in the area, and that thereby the idea of resting and vacationing in this wonderful spot is becoming a reality. Stórkostlega Stóra Fljót Ljósm. Sveinn Ingvason Arkitekt og verktakar við fyrstu plötu tilbúna fyrir steypu / Architect and contractors at first plate ready for concrete

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==