Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

Komdu og upplifðu Dalvíkurbyggð - og þú munt ekki sjá eftir því! Allar frekari upplýsingar um það sem hægt er að gera í Dalvíkurbyggð má finna á heimasíðu Dalvíkurbyggðar, www.dalvikurbyggd.is Velkomin í Dalvíkurbyggð Í .. Dalvíkurbyggð .. er .. fjölmargar gönguleiðir .. að .. finna .. og .. þar .. má einnig .. finna .. glæsilega .. sundlaug, byggðasafnið Hvol, . einstakt skíðasvæði, Fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar frá fyrstu hendi er Dalvíkurbyggð tilvalinn staður en sveitarfélagið liggur við náttúruparadís á Tröllaskaga auk þess að hafa frábært aðgengi að sjó. Frá Dalvíkurhöfn siglir ferjan Sæfari milli Dalvíkur og Grímseyjar og ferjan Sævar siglir frá Árskógssandarhöfn á milli Árskógssandar og Hríseyjar 9 holu golfvöll, sjóstangveiði og hvalaskoðun, hestaferðir og margt, margt fleira. Það er tilvalið að skella sér á Dalvík og upplifa kyrrðina, öryggið og dásamlegt útsýnið. 40

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==