Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

DEILDAFERÐIR Ekið að Draflastöðum og gengið þaðan út hlíðina, upp á Múlana og skógræktin skoðuð. Síðan er gengið út að Skuggabjörgum þar sem staldrað verður við hjá gömlu bæjarrústunum og fræðst um svæðið. Gengið til baka um neðri leiðina, skógargróður skoðaður og hugað að hrútaberjum. 14 km. Hækkun um 200 m. Seldalur við Öxnadal 19. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Árni Gíslason. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ekið er inn að eyðibýlinu Bakkaseli í Öxnadal og gengið eftir götuslóðum um áreyrarnar fram dalinn eftir aðstæðum og síðan aftur að bílunum. Um 14 km. Hækkun 180 m. Þingmannahnjúkur 3. október. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23 Fararstjórn: Vignir Víkingsson. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Ekið að Eyrarlandi og genginn Þingmannavegurinn upp í heiðina og upp á Þingmannahnjúkinn og áfram á Leifsstaðafjall ef aðstæður leyfa. 8 km. Gönguhækkun 680 m. Draflastaðafjall 7. nóvember. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Gunnar Halldórsson. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gengið frá bílastæði efst á Víkurskarði og upp á fjallið 734 m, notið útsýnis og genginn góður hringur á fjallinu. Þetta er frekar létt ganga við flestra hæfi. Vegalengd 10 km og hækkun um 390 m. Nýársganga 1. janúar 2021. Brottför kl. 13 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjórn: Grétar Grímsson. Þátttaka ókeypis og allir velkomnir út í óvissuna til að fagna nýju ári. FERÐAFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA Heimasíða: www.gonguferdir.is Fésbók: Ferðafélag Austur-Skaftfellinga Netfang: ferdafelag@gonguferdir.is Sími: 868 7624 Brottför frá þjónustumiðstöðinni við tjaldsvæðið á Höfn nema annað sé auglýst. Styttri göngur,verð: 1.000 f. einn/1.500 f. hjón. Frítt f. 16 ára og yngri. Krossaland í Lóni. Jeppaferð 19. janúar. Krossbæjarskarð í Nesjum 22. febrúar. Núpstaðarskógur. Jeppaferð 22. mars. Hjallanes í Suðursveit 18. apríl. 81

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==