Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

DEILDAFERÐIR Umhverfis Reyðarártind í Lóni 9. maí. Grjótárgil í Setbergsheiði í Nesjum 31. maí. Gönguvikan Ekki lúra of lengi: 11.-14. júní 11. júní. Kvíamýrarkambur 12. júní. Gengið umhverfis stöðuvatn ofan við Smyrlabjörg 13. júní. Gengið fyrir Horn 14. júní. Skálatindar í Nesjum Vinnuferð í Múlaskála 17. júní. Nánar auglýst síðar. Óvissuferð um Jónsmessu 23. júní. Nánar auglýst síðar. Sæludagar í Lónsöræfum 10.-12. júlí. 3 dagar. Hámarksfjöldi: 24 manns. 1.d., föstud. Lagt af stað frá Höfn kl. 7. Ekið að Illakambi og gengið þaðan niður í Múlaskála. Fólk kemur sér fyrir í skálanum og svo er gengið umVíðibrekkusker. 6-7 klst. Hækkun 800 m. 2.d. Gengið inn að Tröllkrókum um Leiðartungur. 7- 8 klst. Hækkun 750 m. 3.d. Gengið frá Múlaskála fram Kamba að göngubrú við Eskifell og þaðan að Hnappadalsá sem þarf að vaða. Þaðan keyra bílar göngufólk niður á Höfn. 7 klst. Hækkun 800 m. Panta þarf í þessa ferð: ferdafelag@gonguferdir.is . Magga: 868 7624. Verð: 48.000/51.200. Innifalið: Fararstjórn, akstur, gisting, 2x morgunmatur, 3x nesti, 2x kvöldmatur. Helgarferð. Göngu og jeppaferð í Vestur Skaftafellssýslu 17.-19. júlí. Gist er í Tunguseli. Panta þarf í þessa ferð: ferdafelag@gonguferdir.is . Magga: 868 7624. Toppahopp um tinda í Álftafirði 13.-16. ágúst. 4 dagar Gengnar eru dagleiðir á nokkra tinda í Álftafirði t.d. Krákhamarstind, 737 m, Goðatind, 824 m og Nóntind, 603 m, Svínabeinstind, 801 m, Snjótind, 713 m og Mælifell, 483 m. Gist er í Kerhamraskóla. Panta þarf í þessa ferð: ferdafelag@gonguferdir.is . Magga: 868 7624. Verð: 44.000/52.000. Innifalið: Gisting, fararstjórn, 3x morgunmatur, 4x nesti, 3x kvöldmatur. Gengið upp á Flár ofan við Hvalnes 17. október. Eyðibýlaskoðun og sögustund á Mýrum: Sævarhólar 14. nóvember. 82

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==