Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020
DEILDAFERÐIR Jólasamvera í Haukafelli Desember. Nánar auglýst síðar. FERÐAFÉLAG ÁRNESINGA Heimasíða: www.ffar.is Fésbók: Ferðafélag Árnesinga Netfang: ffarnesinga@gmail.com Sími: 848 8148 Brottför frá Fjölbrautaskólanum á Selfossi í flestar ferðir. Brottfarartími auglýstur á heimasíðu/ fésbók þegar nær dregur. Þátttaka ókeypis, nema annað sé tekið fram. Inghóll 4. janúar. Hefðbundin fyrsta ganga ársins. Útsýnið af Inghól svíkur engan. Göngufæri getur verið erfitt. 9 km. Hækkun 500 m. Galtafell, Hrunamannahreppi 18. janúar. Ágætis göngufæri á minna þekkt fjall. 9 km. Hækkun 300 m. Hafravatn 1. febrúar. Leikið eftir veðri og vindum. Nánar auglýst í viðburði. Strandganga 22. febrúar. Keflavík – Vogar Göngustígar og klappir. 20 km. Þrasaborgir, Lyngdalsheiði 7. mars. Gengið um heiðarlönd. 12 km. Hækkun 220 m. Meitlar 21. mars. Ágætt gönguland að mestu. Smáskriður ofan til. 12 km. Hækkun 600 m. Hengill 4. apríl. Krefjandi ganga á vel þekkt fjall. 13 km. 600 m. Ingólfsfjall 22. apríl. Síðasti vetrardagur. Leikið af fingrum fram. Óhefðbundin leið. Nesjavellir – Hveragerði 9. maí. Þægileg ganga ummela og mólendi. 83
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==