Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020
DEILDAFERÐIR Hafnarfjall 23. maí. Krefjandi ganga á fjall sem gefur gott útsýni. 13 km. Hækkun 1000 m. Bláfell / Kór 13. júní. Góð gönguleið á hátt fjall með mikið útsýni. Komið við í Kór á bakaleiðinni. 10 + 5 km. Hækkun 600 m. Ok 27. júní. Nokkuð löng ganga á hátt fjall með miklu víðsýni. 11 km. Hækkun 440 m. Hornstrandir 8.–11. júlí. Gistiferð. Nánar auglýst í viðburði. Ljósufjöll 25. júlí. Nokkuð krefjandi ganga á Miðtind/Bleik/Grána. 20 km. Hækkun um 1100 m. Kringum Jósepsdal 8. ágúst. Fjallahringurinn kringum Jósepsdal. 15 km. Hækkun 1000 m. Landmannalaugar 22. ágúst. Einhver skemmtilegur hringur. Nánar auglýst í viðburði. Skjaldbreiður 12. september. Létt og skemmtilegt göngufjall með frábært útsýni. 10 km. Hækkun 50 m. Þórsmörk 26.–27. september. Gistiferð. Nánar auglýst í viðburði. Gönguleiðir valdar eftir veðri og vindum. Leggjabrjótur 10. október. Gömul og vel kunn þjóðleið. Gengið á misgóðu göngulandi. 20 km Hækkun 460 m. Múlafjall, Kjós 24. október. Ágætis göngufjall með útsýni yfir Hvalfjörð og til fjalla. 15 km. Hækkun 300 m. Hlíðarkista 14. nóvember. Lítt þekkt göngufjall. Útsýni yfir Stóru-Laxá og nágrenni. 9 km. Hækkun 300 m. Ölkelduháls 28. nóvember. Nánar lýst í viðburði. Ræðst af veðri og vindum. Hellisskógur. Jólakakó 9. desember. Hefðbundin fjölskylduganga í skóginum og kakó í hellinum. 84
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==