Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

SKÁLAR SKÁLAR FERÐAFÉLAGS ÍSLANDS Alls eru skálar Ferðafélags Íslands og deilda þess á 41 stað víðs vegar um landið. Yfir sumartímann eru skálaverðir í stærstu skálum félagsins en skálunum er læst yfir vetrartímann. Hægt er að nálgast lykla að flestum skálunum á skrifstofu FÍ. Skálabókanir: Nauðsynlegt er að panta skálagistingu og greiða þarf gistigjöld við bókun. Til að tryggja félagsverð þarf að greiða árgjald áður en greiðsla fer fram. Börn og unglingar 7-18 ára, semeru í fylgd forráðamanna greiða hálft gjald en frítt er fyrir börn yngri en 7 ára. Pantað er í gegnumnetfangið fi@fi.is . Afbókunarskilmálar: ▶ Afbókun meira en 30 dögum fyrir dagsetningu: 85%endurgreiðsla. ▶ Afbókun 29-14 dögum fyrir dagsetningu: 50%endurgreiðsla gistigjalds. ▶ Afbókun 13-7 dögum fyrir dagsetningu: 25%endurgreiðsla gistigjalds. ▶ Afbókun innan við viku frá dagsetningu: Engin endurgreiðsla. ▶ Ekki er endurgreitt vegna veðurs eða annarra náttúruafla, seinkunar eða ef viðkomandi mætir ekki. Hlöðuvellir Fjöldi: 15 manns Þjónusta: Verð: 4.000 / 6.000 GPS staðsetning: 64°23.911 20°33.387 Hornbjargsviti s. 499 0724 Fjöldi: 40 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.000 GPS staðsetning: 66°24.642 22°22.771 Hrafntinnusker : s. 499 0679 Fjöldi: 52 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°56.014 19°10.109 Hvanngil s. 499 0675 Fjöldi: 60 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63° 49.919’ 19° 12.290 Hvítárnes s. 655 0173 Fjöldi: 30 manns Þjónusta: Verð: 4.000 / 6.000 GPS staðsetning: 64°37.007 19°45.394 Álftavatn s. 499 0721 Fjöldi: 72 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°51.470 19°13.640 Fimmvörðuháls : Baldvinsskáli s. 823 339 Fjöldi: 16 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.000 GPS staðsetning: 63° 36.655’ 19° 26.480’ Emstrur s. 499 0647 Fjöldi: 60 manns Þjónusta: Verð: 5.000 / 9.500 GPS staðsetning: 63°45.980 19°22.450 Hagavatn Fjöldi: 12 manns Þjónusta: Verð: 3.500 / 5.500 GPS staðsetning: 64° 27.760’ 20° 14.634’ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS Sími: 568 2533 • www.fi.is • fi@fi.is Tjaldgisting: 1.000 / 2.000 nema í Norðurfirði: 1.000 / 1.500 Aðstöðugjald: 500 • Sturta: 500 Skálaverðir á sumrin Rennandi vatn Vatnssalerni Sturta Heit laug Tjaldstæði Áætlunarbíll Hundar bannaðir Eldunaraðstaða Grillaðstaða Verslun 9

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==