Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

DEILDAFERÐIR Kollsvík – Breiðavík 13. júní, kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Skráning fyrir 7. júní á ferdafelag.isfirdinga@gmail.com. Þátttökugjald auglýst síðar. Fararstjórn: Magnús Valsson og Hildur Valsdóttir. Hvallátradalur í Dýrafirði 20. júní, kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson. Sjö fjöll á sjö dögum 21.–27. júní. Brottför kl. 10, dagana 21. og 27. júní, aðra daga kl. 18 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fjöllin sem gengið er á eru: Tafla, Rauðkollur, Búrfell, Óshyrna, Breiðafell, Kofri og Þorfinnur. Fararstjórn: Magnús Valsson og Orri Sverrisson. Syðridalur – Hnífsdalur – Seljalandsdalur 4. júlí, kl. 10 frá félagsheimilinu í Hnífsdal. Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson. Snæfjallaströnd, Snæfjöll – Unaðsdalur 11. júlí, kl. 7 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði að Unaðsdal. Bátur þaðan að Snæfjöllum. Verð kr. 15.000. Skráning fyrir 1. júní á ferdafelag.isfirdinga@gmail.com. Lokinhamradalur – Haukadalur 18. júlí, kl. 9:30 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði í Lokinhamradal. Fararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson Skálmardalsheiði, Skálmardalur – Gjörvidalur 25. júlí, kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði, kl. 10 frá Gjörvidal. Skráning fyrir 20. júlí á ferdafelag. isfirdinga@gmail.com . Verð auglýst síðar. Fararstjórn: Marinó Hákonarson. Fjallið Hestur 31. júlí, kl. 9:30 á einkabílum frá búðinni í Súðavík, gangan hefst kl. 10. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson. Súðavíkurhlíð, Arnarnes – Traðargil – Súðavík 1. ágúst kl. 9 á einkabílum frá búðinni í Súðavík. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson. Bardagi eða Hattardalsfjall 1. ágúst, kl. 9 á einkabílum frá búðinni í Súðavík. Fararstjórn: Orri Sverrisson. Skálavík – Bakkaskarð – Galtaviti 2. ágúst, kl. 9 á einkabílum frá búðinni í Súðavík. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson. Ögur – Skarðshlíð, útsýnisferð yfir perlur Ísafjarðardjúps 2. ágúst, kl. 10 frá samkomuhúsinu í Ögri. Verð: 1500. Innifalið: Fararstjórn og kaffiveitingar. Fararstjórn: Guðfinna Hreiðarsdóttir. 91

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==