Ferðaáætlun Ferðafélags Íslands 2020

DEILDAFERÐIR Kofri 3. ágúst, kl. 9 á einkabílum frá búðinni í Súðavík. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir og Barði Ingibjartsson. Kaldalón – Drangajökull 8. ágúst, kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Kl. 10:30 frá Kaldalóni. Fararstjórn: Þórður Halldórsson. Klofningsheiði, Flateyri – Staðardalur 15. ágúst, kl. 9 frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Sturla Páll Sturluson. Sjónfríð 22. ágúst, kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Sighvatur Jón Þórarinsson. Hestakleif – Miðhús 29. ágúst, kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði að Miðhúsum, ferjað þaðan. Fararstjórn: Anna Lind Ragnarsdóttir. Grímsdalsheiði, Kvíanes í Súgandafirði – Hólsdalur í Önundarfirði 5. september, kl. 9 frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Þröstur Jóhannesson. Gerðhamrar – Arnarnes 12. september, kl. 9 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Edda Björk Magnúsdóttir. Holtsoddi, fjöruferð 19. september, kl. 10 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Ragnheiður Birna Fossdal. Vatnadalur í Súgandafirði 26. september, kl. 10 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði. Fararstjórn: Sturla Páll Sturluson. Súpuferð 3. október, kl. 10 frá MÍ. Óvissuferð. FERÐAFÉLAG MÝRDÆLINGA Heimasíða: www.myrdalur.com Fésbók: Ferðafélag Mýrdælinga Netfang: myrdalur@gmail.com Sími: 869 0170 Ferðir auglýstar nánar á heimasíðu Ferðafélags Mýrdælinga og á facebook-síðu félagsins. Bólsstaður. Kvöldganga 7. maí Pílagrímaganga. Gamla Höfðabrekka 21. maí 92

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==