Kylfingur 2018
I KYLFINGUR I 17 Meðfædd forvitni kom mér í golfið Kylfingur hafði tal af Hauki V. Guðmundssyni sem hefur verið félagi í GR í 55 ár. Haukur hefur einnig unnið sem vallarstjóri og sinnt ýmsum öðrum störfum fyrir klúbbinn í gegnum árin, séð um viðhald véla og síðast en ekki síst valtað brautir valla GR í 30 ár.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==