Kylfingur 2018

I KYLFINGUR I 43 Við viljum halda ferðalaginu áfram Næstu áratugi verða allar þjóðir heims að leggja sitt af mörkum til að halda áhrifum mannsins á hitastig og veðurfar í lágmarki. Við viljum halda áfram að gera nýja og spennandi hluti, ferðast, læra og njóta lífsins. Léttari farþegaþotur nota minna eldsneyti og skilja því minna eftir sig af CO2 í andrúmsloftinu. Í flugvélahönnun er unnið mark- visst að því að nota ál í stað þyngri málma og plastefna til að létta samgöngur heimsins. Framlag Íslands er tæp 2% alls áls í heiminum: hreint hágæðaál, unnið með bestu tækni sem völ er á og með umhverfisvænni íslenskri orku. Íslenskt ál um allan heim nordural.is

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==