Kylfingur 2019
I KYLFINGUR I 25 kpmg.is Nýtt ár - ný tækifæri Sjálfvirknivæðing ferla er eitt af helstu tækifærum fyrirtækja til að auka skilvirkni og árangur. Við viljum aðstoða þig við að móta framtíð þíns fyrirtækis. Með réttri nýtingu tækninnar, styður hún við vöxt og skapar verðmæti til framtíðar, Fyrsta skref sjálfvirknivæðingarinnar felur oftast í sér innleiðingu skrifstofuþjarka (e. Robotic Process Automation). Markmiðið með skrifstofuþjörkum er að framkvæma einfalda verkferla sem áður einkenndust af mikilli handavinnu. Þannig vinnast verkefnin hraðar og svigrúm skapast fyrir starfsfólk til að sinna meira virðisaukandi verkefnum. Helsti ávinningur skrifstofuþjarka: • Betri nýting starfskrafts • Aukin starfsánægja • Bætt þjónustustig • Hraðari og skilvirkari ferlar • Betur skjalaðir ferlar Kynntu þér þjónustu okkar á kpmg.is eða hafðu samband í síma 545 6000.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==