Kylfingur 2019

28 I KYLFINGUR I Þrjár efstu í kvennaflokki. F.v.: Nína Björk Geirsdóttir, Guðrún Brá Sigurbergsdóttir og Saga Traustadóttir. Mynd: seth@golf.is. Fjórir efstu í karlaflokki. F.v.: Haraldur Franklín Magnús, Rúnar Arnórsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Arnar Snær Hákonarson. Mynd: seth@golf.is. komst í gegnum niðurskurðinn en varð að hætta keppni vegna bakmeiðsla fyrir lokadaginn. Bjarni Þór Lúðvíksson úr GR var yngstur í karlaflokknum en hann varð 15 ára þann 27. júlí sl. Bjarni er fæddur árið 2004 líkt og Dagur Fannar Ólafsson (GKG) og Jóhannes Sturluson (GKG). Dagur og Jóhannes eru báðir fæddir í febrúar 2004. Perla Sól yngst og Ragnhildur elst Meðalaldur í kvennaflokki á Íslandsmótinu í golfi 2019 var 22 ár. Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR var yngsti kepp­ andinn en hún er fædd í september árið 2006. Perla Sól er 12 ára gömul og fagnar hún 13 ára afmæli sínu 28. septem­ ber. Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR, fjórfaldur Íslandsmeistari í golfi, var elsti keppandinn í kvennaflokknum en hún er 49 ára, fædd 21. júní 1970. Ragnhildur endaði í 8. sæti á 302 höggum. Lokastaðan í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 281 högg (-3) 2. Saga Traustadóttir, GR 288 högg (+4) 3. Nína Björk Geirsdóttir, 290 högg (+6) 4. Hulda Clara Gestsdóttir, 294 högg (+10) 5. Helga Kristín Einarsdóttir, 296 högg (+12) 6. Berglind Björnsdóttir, GR 297 högg (+13) 7. Ragnhildur Kristinsdóttir, 301 högg (+17) 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, 302 högg (+18) Lokastaðan í karlaflokki: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 275 högg (-9) 2.-4. Arnar Snær Hákonarson, GR, 280 högg (-4) 2.-4. Rúnar Arnórsson, 280 högg (-4) 2.-4. Haraldur Franklín Magnús, 280 högg (-4) 5.-7. Sigurður Arnar Garðarsson, 281 högg (-3) 5.-7. Aron Snær Júlíusson, GKG, 281 högg (-3) 5.-7. Andri Þór Björnsson, GR, 281 högg (-3)

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==