Kylfingur 2019

48 I KYLFINGUR I Korpa - 31. júlí: 9.braut - Anna K. Hauksdóttir - 0,85 22.braut - Sigríður Rafnsdóttir - 4,6 Grafarholt - 14. ágúst: 2.braut - Kristín E. Ingólfsdóttir - 2,96 6.braut - Sandra M. Björgvinsdóttir - 1,65 11.braut - Guðrún Jónsdóttir - 2,62 17.braut - Brynhildur Sigursteins- dóttir - 2,2 Korpa - 21. ágúst: 9.braut - Laufey V. Oddsdóttir - 1,33 25.braut - Anna Karen Hauksdóttir - 3,04 Korpa - 28. ágúst: 9.braut - Erna Thorstensen - 0,51 17.braut - Sandra M Björgvinsdóttir - 3,37 Í ár var áframhaldandi samstarf GR kvenna og Ferðaskrifstofunnar Úrval Útsýn þar semÚÚ lagði til ferðavinning til El Plantio á Spáni. Um er að ræða vikugolfferð, sérstaklega ætlaða kon­ um, þar sem allt er innifalið, ótak­ markað golf, gisting, matur og drykkir að andvirði um 200.000 kr. Þá lagði ÚÚ einnig til vinninga til mánaðameistara okkar og svo var rúsína í pylsuendanum þegar dregið var úr skorkortum gjafa­ bréf upp á 30.000 kr inneign í golfferð til á vegum ÚÚ. GR konur þakka Úrval Útsýn sér­ staklega ánægjulegt samstarf og óska nýkrýndum Úrval Útsýn sumarmeist­ ara GR kvenna 2019 og öðrum vinn­ ingshöfum innilega til hamingju með árangurinn. Þessar fengu nándarverðlaun í sumarmótaröðinni.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==