Kylfingur 2019
I KYLFINGUR I 63 RAGNHILDUR KRISTINSDÓTTIR SIGRAÐI Á KPMG MÓTINU Ragnhildur lék hringina þrjá á samtals 218 höggum (75-71-72) og lauk keppni á +5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir fylgdi henni fast eftir, endaði á +6 og varð í öðru sæti. Ragnhildur var með fjögurra högga forskot fyrir lokaholuna, sem hún lék á þremur yfir pari en Guðrún Brá náði ekki að jafna við Ragnhildi með par púttinu sínu sem hefði dugað henni til að komast í bráðabana um sigurinn. Kylfingur óskar Ragnhildi til hamingju með sigurinn og er þetta hennar annar sigur á Mótaröðinni.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==