Landstólpi, Vélar og tæki 2020-2021

Verð miða við gengi EUR 152 Öll verð eru birt án vsk. HAUGSUGUR · Margar stærðir af tönkum fáanlegar. · Nokkrar mismunandi dekkjastærðir og munstur. · 6“ og 8“ sjálfvirkur áfyllibúnaður fáanlegur á allar gerðir. · Eins, tveggja og þriggja hásinga haugsugur. · Hægt að fá allar haugsugur galvaniseraðar. · Niðurfelldir öxlar, minni veltihætta. DÆMI UM HAUGSUGUR TEGUND DEKK DÆLA STÆRÐ TANKS GRUNNVERÐ ÁRAMÓTAVERÐ* 2000 SA-R 750/70 R26 Alliance 9.000 9.183 L 2.926.000 kr. 2.809.000 kr. 2600 SA-R 800/65 R32 Alliance 9.000 11.593 L 3.477.000 kr. 3.338.000 kr. 3000 SA-R 750/60 R30.5 Alliance 9.000 13.784 L 3.885.500 kr. 3.730.000 kr. TVEGGJA HÁSINGA HAUGSUGUR TEGUND DEKK DÆLA STÆRÐ TANKS GRUNNVERÐ ÁRAMÓTAVERÐ* 3000 TD-R 750/60 R30.5 BKT Ridemax 11.000 13.638 L 6.436.250 kr. 6.179.000 kr. 3500 TD-R 750/60 R30.5 BKT Ridemax 11.000 15.911 L 6.640.500 kr. 6.375.000 kr. 4000 TD-R 750/60 R30.5 BKT Ridemax 11.000 18.184 L 6.887.500 kr. 6.612.000 kr. KEÐJUDREIFARAR TEGUND STÆRÐ TUNNU GRUNNVERÐ ÁRAMÓTAVERÐ* 800 SS 15x22.5 7 m 3 1.662.500 kr. 1.596.000 kr. 1000 SS 550/60-22.5 BKT FL648 9 m 3 1.995.000 kr. 1.915.000 kr. „Það sem einkennir HiSpec haugsuguna okkar er lág bilanatíðni og jöfn dreifing. Hjólbarðarnir eru flotmiklir og beislið fjaðrandi sem gerir hana virkilega þægilega í vinnu.“ Ingvar Friðriksson, fyrir hönd Búnaðarfélags Eiðaþinghár HiSpec Engineering Ltd. var stofnað árið 1988 og er með aðsetur í Carlow-sýslu á Írlandi. Landfræðilega liggur það því vel gagnvart samskiptum og viðskiptum við Ísland og Íslendinga. Fyrirtækið sérhæfir sig í að hanna og framleiða tað- og mykjudreifara ásamt tengdum vörum.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==