Landstólpi, vélabæklingur 2021

*Verð gildir ef pantað er fyrir 21. janúar 2022. Öll verð eru birt án vsk. Nánari upplýsingar veita sölumenn vélasviðs Sími 480 5600 - landstolpi@landstolpi.is Fyrirtækið McCauley Trailers var stofnað á Norður-Írlandi árið 1955 og hefur starfað óslitið síðan þá. Aðalsmerki þess í landbúnaðartengdum vörum er sturtuvagnar. Landstólpi sér um sölu og þjónustu á McCauley á Íslandi og við erum stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar trausta og flotta vagna á sanngjörnu verði. RÚLLUVAGNAR TENGIVAGNAR OG MARGT FLEIRA! VÉLAVAGNAR 14 TONNA MALARVAGN Búnaður: • Loft og vökvabremsur • 550/45x22.5 dekk • 8 mm hardox í botni • LED ljós • Fjaðrandi beisli 10 TONNA STURTUVAGN Búnaður: • Galvaniseruð skjólborð • Upphækkanir • Kornlúga • Framlenging og stoppari fyrir rúllur, með ljósum. 1,2 m • Fjaðrir á öxlum Verð: 3.190.000 kr. Verð: 2.590.000 kr. Áramótaverð: 2.990.000 kr. Áramótaverð: 2.490.000 kr. Gregoire-Besson Heimasíða McCauley - Heimasíða Gregoire-Besson Youtube McCauley - Youtube

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==