Landstólpi, vélabæklingur 2021
Verð miða við gengi EUR 148 Miðað er við grunngerð vélar án aukabúnaðar nema annað sé tekið fram. Fyrirtækið Trioliet býr yfir ríflega 60 ára reynslu í þróun og framleiðslu á gjafakerfum fyrir bændur. Þeir leggja mikla áherslu á þróun á nýjum vörum. Þeir bjóða upp á mjög gott úrval af stæðuskerum, gjafakerfum og heilfóðurkerfum. EINS SNIGILS 7-14 m 3 TVEGGJA SNIGLA 12-32 m 3 STÆRÐIR Í BOÐI: STAÐBUNDNIR BLANDARAR Trioliet býður uppá fjölbreytt úrval af staðbundnum blöndurum, sem hannaðir eru til að endast! Í boði eru annað hvort eins- eða tveggja snigla útfærslur þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. TRAKTORSKNÚNIR BLANDARAR Úrvals traktorsknúinna blandara í boði frá 5 og uppí 52 m 3 . Mikið úrval aukabúnaðar í boði, til dæmis: Hálmblásari að framan, færiband til beggja átta val kvætt, hvort heldur að framan eða aftan, uppsetning hnífa er sértaklega hönnuð til að blanda saman rúllum og vigt. STÆÐUSKERAR Stæðuskerar frá Trioliet hafa verið í notkun í yfir 30 ár og eru skerarnir einna mest seldu blokkaskerar í heimi. Mest seldi skerinn hjá okkur er TU 170, hægt að skera kubba í stærðinni 0,8 x 1,80 x 1,70 m – 2,5 m 3 Fáanlegur aukabúnaður: Sjálfvirkur sparkari, vökva sparkari, vökvaupphækkun allt að 1,4 m. MARKVISS FÓÐRUN
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==