Landstólpi, vélabæklingur 2023
Verð miða við gengi EUR 150 Öll verð eru birt án vsk. Staðalbúnaður: · Stærðir frá 3.660 lítrum til 9.547 lítra · Dekkjastærð að 560/60R22.5 · 9.000 lítra Jurop dæla · Sjóngler · 6“ Áfyllistútur að aftan með hraðtengi · 3x Auka áfyllistútar, blindaðir · 6 metra 6“ barki · 6“ slönguberi á tank Staðalbúnaður umfram SA-S · Stærðir frá 6.137 lítrum til 13.784 lítra · Dekkjastærð að 850/50R30.5 · 9.000 lítra Jurop dæla (11.000 lítra í SA-R2300 og stærri) · Fjaðrandi beisli · Niðurtekinn tankur · Snúningur á dráttarauga · Vökvabremsur Staðalbúnaður umfram SA-R · Stærðir frá 13.638 lítrum til 18.184 lítra · Dekkjastærð að 850/50R30.5 · 11.000 lítra Jurop dæla · Tandem hásing með beygjum að aftan SA-S SA-S2000 (9.547 lítra) SA-R3000 (13.784 lítra) TD-R3500 (15.911 lítra) SA-R TD-R Grunnverð: 3.090.000 kr. Grunnverð: 5.390.000 kr. Grunnverð: 9.350.000 kr. Forpöntunarverð: 2.966.400 kr. Forpöntunarverð: 5.174.400 kr. Forpöntunarverð: 8.976.000 kr. Nánari upplýsingar veita sölumenn vélasviðs Sími 480 5600 - landstolpi@landstolpi.is Hispec - Heimasíða Hispec - Youtube 1000 SS Forpöntunarverð: 2.294.400 kr. Verð: 2.390.000 kr. 800 SS Forpöntunarverð: 2.102.400 kr. Verð: 2.190.000 kr. KEÐJUDREIFARAR Dæmi um fáanlegan aukabúnað: · Sjálffyllibúnaður 6“ eða 8“ · Stærri dælur allt að 14.000 lítrum · Mikið úrval af ljósum · Sjónrör · 8“ tengi í stað 6“ · Auka slönguberar 6“ eða 8“ · Hljóðdeyfir · Steinagildra · Geymsluhólf · Loftbremsur · Turbofylling ...og margt fleira MIKIÐ ÚRVAL AUKABÚNAÐAR ER Í BOÐI FYRIR ALLAR GERÐIR
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==