Landstólpi, vélabæklingur 2024
Verð miða við gengi EUR 151 Öll verð eru birt án vsk. SHUTTLE 450 S - SJÁLFHLEÐSLUVAGN - FRÁBÆR VERKTAKAVAGN TSW 2140 E – TAÐDREIFARI SHUTTLE 450 S er fjölhnífavagn sem er 45,5 m³ og með þrem- ur liggjandi völsum til þess að dreifa úr heyinu þegar vagninn er losaður. Hann er með tandem undirvagni og vökvafjöðrun á ás fyrir frábær akstursþægindi við allar aðstæður. Sópvindan er 2.270 mm breið og er með tvöföldu sóp vindukefli sem tryggir hreinna hráefni. SHUTTLE er búinn 1.840 mm breiðum innmötunarvals. Bil á milli hnífa er 34 mm og eru 53 hnífar í vagninum. Botn vagnsins er úr sérhertu stáli (staðalbúnaður) og hann lækkar fremst í vagninum um 275 mm fyrir betra flæði inní vagninn og nær þá niður aflþörf. SHUTTLE er með færanlegan framvegg til að auka hleðslu- magnið. Vagninn er Isobus-stýrður og er hann bæði með sjálf- virka áfyllingu og losun. Bergmann sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða heyhleðsluvögnum og mykjudreifurum. Vönduð smíði og þýskt verkvit sameinast í vögnum sem standast allar kröfur, bæði hvað varðar afköst og endingu. Með miklu úrvali auk aukahlutum tryggir Bergmann að hver vagn henti nákvæmlega óskum hvers notanda fyrir sig. TSW 2140 E er eins-öxla lágbyggður dreifari með leyfilega heildarþyngd upp á 14 tonn. Dreifarinn er rúmgóður og auð- veldur í þrifum. Skúffan er 1,8m á breidd og í endann eru 2 liggjandi valsar sem tæta skítinn niður á kastdiska. Með þessari útfærslu erum við að fá betri og jafnari dreifingu. Dreifigetan getur verið allt að 36m, fer eftir hráefni. Þessi dreifari hentar vel í fjölbreytileg störf og getur hann dreift m.a kalki, hænsnaskít, mjöli og hálmundirburði. Verð frá: 22.670.000 kr. Verð frá: 9.854.000 kr. Áramótaverð: 9.459.840 kr. Áramótaverð: 21.763.200 kr.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==