Landstólpi, vélabæklingur 2024

Verð miða við gengi EUR 151 Öll verð eru birt án vsk. McHale kynnti FUSION 4 PLUS fyrir rúmu ári síðan og höfum við komið nokkrum vélum út á íslenska markaðinn síðasta árið. Vélarnar eru búnar að reynast vel og mikil ánægja er með breytingarnar sem hafa verið gerðar. Fusion Vario er nú fáanleg í PLUS. Ástæðan fyrir nafnaviðbótinni er sú að nú er vélin fáanleg með plastbindibúnaði. Fusion Vario Plus er fastkjarnavél með stillanlegri rúllustærð 0,6 – 1,68 metra. Meðal helstu breytinga eru eftirfarandi: - Profi Flow sópvinda - Hraðari mötun - Innmötunarop aðlagar sig eftir magni sem kemur inn. - Aukin pressa í baggahólfi - Hraðari binding og pökkun - ISOBUS stjórnkerfi - Vinnuljós undir hlífum og á pökkunarborði - Stjórnborð aftan á vél fyrir helstu aðgerðir Fáanlegur aukabúnaður - Valfrjáls söxun 0/12/13/25 hnífar - Stærri dekk - Löpp fyrir þýskan krók - Endiveltibúnaður - Búnaður fyrir dráttavélar án Isobus - Tengi - Skjár 7“ eða 12“ - Auka vinnuljós - Lyfta fyrir plast/net - Færslubúnaður fyrir plast/net - 1.000sn/mín drif - Vigt - Rakaskynjari - Prentari FUSION 4 PLUS FUSION VARIO PLUS NÝTT FRÁ MCHALE GÆÐI | STYRKUR | ENDING Áramótaverð: 15.734.000 kr. Verð frá: 16.390.000 kr. Áramótaverð: 17.654.400 kr. Verð frá: 18.390.000 kr.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==