Landstólpi, vélabæklingur 2024
Fjós eru okkar fag Fyrirtækið Trioliet býr yfir ríflega 60 ára reynslu í þróun og framleiðslu á gjafakerfum fyrir nautgripi. Þeir leggja mikla áherslu á þróun á nýjum vörum. Þeir bjóða upp á mjög gott úrval af stæðuskerum, heilfóðurkerfum og traktorsknúnum blöndurum. EINS SNIGILS 7-14 m 3 TVEGGJA SNIGLA 12-32 m 3 STÆRÐIR Í BOÐI: STAÐBUNDNIR BLANDARAR Trioliet býður uppá fjölbreytt úrval af staðbundnum blöndurum, sem hannaðir eru til að endast! Í boði eru annað hvort eins- eða tveggja snigla útfærslur þannig að allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeirra þörfum. TRAKTORSKNÚNIR BLANDARAR Úrvals traktorsknúinna blandara í boði frá 5 m 3 og uppí 52 m 3 . Mikið úrval aukabúnaðar í boði, til dæmis: Hálmblásari að framan, færiband til beggja átta val kvætt, hvort heldur að framan eða aftan, uppsetning hnífa er sérsniðin fyrir hvern viðskiptavin eftir því hvort blanda á rúllum eða stæðuheyi. STÆÐUSKERAR Stæðuskerar frá Trioliet hafa verið í notkun í yfir 30 ár og eru skerarnir einna mest seldu blokkaskerar í heimi. Mest seldi skerinn hjá okkur er TU 170, hægt að skera kubba í stærðinni 0,8 x 1,80 x 1,70 m – 2,5 m 3 Fáanlegur aukabúnaður: Sjálfvirkur sparkari, vökva sparkari, vökvaupphækkun allt að 1,4 m. MARKVISS FÓÐRUN
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==