Landstólpi, vélabæklingur 2024

Verð miða við gengi EUR 151 Öll verð eru birt án vsk. AFLMIKLIR | STÖÐUGIR | MIKIL LYFTIGETA HEIL FJÖLSKYLDA AF LIÐLÉTTINGUM G2700E RAFMAGNSLIÐLÉTTINGUR Einn af okkar vinsælustu lið- léttingum G2700 HD+ er nú fáanlegur í 100% rafmagnsút- færslu G2700 liðléttingurinn hefur slegið í gegn hjá viðskipta- vinum okkar hvort sem um er að ræða bændur, sveitarfélög eða verktaka ýmiskonar. Sum- ir bændur hafa gengið svo langt að segja að eftir að þeir fengu G2700 liðléttinginn hafa þeir nánast ekki sett dráttarvél í gang allan veturinn. Vegna eigin þyngdar (2.595 kg) þá hefur G2700E rafmagnslið- léttingurinn mikla lyftigetu eða um það bil 2.100 kg. G2700E er fjórhjóladrifinn. Helstu tölur og staðalbúnaður - Lyftigeta: 2.100kg - Lyftihæð: 2.964mm - LFT rafhlaða (Lithium iron phosphate), 20,0 kWh / 390Ah / 48 V (375 kg.) - Hleðslutæki í vél 390/520Ah / 60A - 7 kw Keyrslumótor - 12 kw vökvadæla 40 l/mín - 0 – 20 km keyrsluhraði - Dráttarkrókur - Tvívirkt glussaúttak á bómu Verð frá: 9.611.450 kr. Áramótaverð: 8.990.000 kr.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==