Stjórn fiskveiða 2020-2021

Reglugerð nr. 693/2020, um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2020/2021 99 Reg lugerð um þorskígildisstuðla fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. 1. gr. □ 1 Þorskígildisstuðlar hafa verið ákvarðaðir, sbr. 19. gr. laga nr.116/2006, um stjórn fiskveiða. 2. gr. □ 1 Þorskígildisstuðlar fyrir fiskveiðiárið 1. september 2020 til 31. ágúst 2021 eru sem hér segir: [ Tegund Stuðlar Tegund Stuðlar Tegund Stuðlar ] 1) Beitukóngur 0,40 Ígulker 0,46 Skrápflúra 0,21 Blágóma 0,18 Íslensk sumargotssíld 0,13 Skötuselur 1,58 Blálanga 0,57 Keila 0,35 Slétti langhali 0,44 Búrfiskur 1,32 Krossfiskur 0,27 Smokkfiskur 0,07 Djúpkarfi 0,81 Kræklingur 0,07 Snarphali 0,26 Geirnyt 0,01 Kúskel 0,25 Spærlingur 0,07 Gjölnir 0,17 Langa 0,58 Steinbítur 0,55 Grálúða 2,11 Langlúra 0,61 Stinglax 0,97 Grásleppa 0,78 Litla brosma 0,16 Stóra brosma 0,22 Grjótkrabbi/klettakrabbi 0,38 Litli karfi 0,32 Sæbjúga 0,23 Gulldepla/norræna gulldepla 0,04 Lúða 1,54 Tindaskata 0,07 Gullkarfi 0,71 Lýr 0,13 Trjónukrabbi 0,93 Gullax 0,38 Lýsa 0,37 Ufsi 0,63 Háfur 0,17 Náskata 0,05 Urrari 0,08 Hákarl 0,12 Rækja á grunnslóð 0,90 Úthafsrækja 1,15 Hámeri 0,45 Rækja við Snæfellsnes 1,23 Vogmær 0,09 Hlýri 0,74 Sandhverfa 3,63 Ýsa 0,91 Humar (slitinn) 10,35 Sandkoli 0,25 Þorskur 1,00 Hvítskata 0,05 Skarkoli 0,97 Þykkvalúra/sólkoli 1,32 Hörpudiskur 0,32 Skata 0,16 □ 2 Þorskígildisstuðlar vegna aflaheimilda sem miðast við almanaksárið 2021 eru sem hér segir: Tegund Stuðlar Kolmunni 0,08 Makríll 0,20 Norður-Íshafsþorskur 1,00 Norsk-íslensk síld 0,13 Úthafskarfi 0,75 1) Rg. 701/2020, 1. gr.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==