Stjórn fiskveiða 2020-2021

Auglýsing nr. 213/2010, um reglur um lágmarksúrtak og framkvæmd vigtunar við úrtaksvigtun 105 Heildarmagn afurðar Lágmarksúrtak Eitt tonn eða minna Öll framleiðslan eða eitt bretti, eftir því sem við á. 1 til 25 tonn 1 tonn eða 1 bretti, eftir því sem við á. 25 til 50 tonn 2 tonn eða 2 bretti, eftir því sem við á. 50 til 100 tonn 3 tonn eða 3 bretti, eftir því sem við á. 100 tonn og yfir 4 tonn eða 4 bretti, eftir því sem við á. 7. gr. □ 1 Auglýsing þessi er sett skv. reglugerð nr. 224, 14. mars 2006, um vigtun og skráningu sjávarafla, 1) með síðari breytingum og öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Frá sama tíma er felld úr gildi auglýsing. nr. 6, 12. janúar 2010, um reglur um lágmarksúrtak og framkvæmd vigtunar við úrtaksvigtun. 1) Með rg. 745/2016, sbr. 1011/2017, 91/2018, 617/2018 og 436/2019, var úr gildi felld rg. 224/2006. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 11. mars 2010.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==