Stjórn fiskveiða 2020-2021

Stjórn fiskveiða 2020/2021 – Lög og reglugerðir 88 5. gr. □ 1 [Útgerðaraðili skal tilkynna Fiskistofu fyrir fram um upphaf og lok þess tíma sem línuveiðar, skv. 1. gr. eru fyrirhugaðar. Fiskistofa ákveður nánar hvernig tilkynningunni skuli háttað. Tilkynningin gildir þar til útgerðaraðilinn tilkynnir um annað.] 1) 1) Rg. 838/2020. 6. gr. □ 1 Reglugerð þessi er sett, skv. 8. mgr. 11. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða, öðlast þegar gildi og kemur til framkvæmda 1. september 2020. Jafnframt fellur reglugerð nr. 677/2019, um línuívilnun úr gildi 1. september 2020. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 21. júlí 2020.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==