Um skipulag bæja - Guðmundur Hannesson

ISBN 978-9979-66-380-5 Barco de type: 9 789979 663805 Input string: 9 Gener ated by R http:/ /www.rend Um skipulag bæja Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson lækni kom út sem fylgirit með Árbók Háskóla Íslands árið 1916. Guð­ mundur hafði með margvíslegum hætti áhrif á þróun skipu­ lagsmála hér á landi í byrjun síðustu aldar og bókin hans var nýtt sem leiðarvísir í þeirri miklu skipulagsvinnu sem unnin var á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Hann hafði kynnt sér vel nýjustu kenningar og fræðirit á sviði skipulagsmála erlendis og sá mikilvægi þess að laga erlendar kenningar að aðstæðum í íslensku samfélagi. Þótt mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan rit Guðmundar kom út og íslenskir bæir vaxið mjög og tekið miklum breyt­ ingum, er það engu að síður svo að margt af því fræðiefni á sviði skipulagsmála sem kom fram á dögum Guðmundar á enn fullt erindi í skipulagsumræðuna. Það á einnig við um rit Guðmundar. Því þótti tilefni til, nú á 100 ára afmæli verksins, að standa fyrir endurútgáfu ritsins, enda er áhugi á skipulagsmálum töluverður, bæði meðal leikra og lærðra. Skipulagsstofnun Hið íslenska bókmenntafélag SamtalviðGuðmundHannesson Aldarspegill Aldarspegill – samtal viðGuðmundHanneson ergefinnút í tengslum við endurútgáfu á gru dvallarverki Guðmundar Hannessonar, Um skipulag bæja ,þegar öld er liðin frá því aðþað verk leit fyrstdagsins ljós.Markmiðið var að kanna hversuvelþettaverksemhafðisvo ríkáhrifáskipulagsvinnu á Íslandihefur staðist tímans tönn. Alls eru fimm kaflar í ritinu Aldarspegill . Fjórir þeirra fjalla hverum sigum tiltekið viðfangsefni semGuðmundur tekur fyrir í ritisínu, Umskipulagbæja ,ensemallteruum leiðvið­ varandi viðfangsefni skipulagsgerðar . Ásdís Hlökk Theo­ dórsdóttir ritar kafla um bæjarmynd og byggðamynstur íslenskrabæja.Þá tekurviðkafliPétursH.Ármannssonarum húsagerðoghönnun,ogkafliSalvararJónsdótturum ýmsa félagslegaog efnahagslegaþætti skipulagsmála.DagurB. Eggertsson ritar síðan kafla um tengsl skipulags og lýð­ heilsu. Fimmti kaflinn er helgaður Guðmundi sjálfum og lífshlaupihans,enhann ritahjóninPállPéturssonogSigrún Magnúsdóttir og byggja þarmeðal annars á bréfumGuð­ mundar tilbróður síns,sem varafiPáls. SamtalviðGuðmundHannesson Aldarspegill Aldarspegill ISBN978-9979-66-381-2 Barcode type: EAN-1 3 9 789979 663812 Input string: 9789979 66381 Generated byRenderX XSLBarcodeGenerator—OnlineDemo http://www.renderx.com /demos/barcodes.html Skipulagsstofnun Hið íslenskabókmenntafélag SamtalviðGuðmundHannesson 10

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==